Línuívilnun tilkynningaskyld - Landssamband smábátaeigenda

Línuívilnun tilkynningaskyld

Vakin er athygli þeirra útgerða sem eiga rétt á línuívilnun að skylt er að tilkynna hana ár hvert til Fiskistofu.   Samkvæmt reglugerð falla eldri tilkynningar um veiðar til línuívilnunar úr gildi við upphaf nýs fiskveiðiárs.  Það er því nauðsynlegt að tilkynna um veiðarnar nú þegar.

Línubali.jpg 

efnisyfirlit síðunnar

...