Sæljón, Farsæll, Báran, Reykjanes - Landssamband smábátaeigenda

Sæljón, Farsæll, Báran, Reykjanes
Lokahrina aðalfunda svæðisfélaga LS fer í hönd.  Sæljón á Akranesi, Farsæll í Vestmannaeyjum, Báran í Hafnarfirði og Reykjanes halda fundi nú í lok vikunnar.


Sæljón

Aðalfundur Sæljóns á Akranesi verður í Brekkbæjarskóla fimmtudaginn 29. september og hefst kl 20:00.

Rögnvaldur Einarsson er forsvarsmaður SæljónsFarsæll

Aðalfundur Farsæls í Vestmannaeyjum verður föstudaginn 30. september.  Fundarstaður er SJÓVÉ og hefst fundurinn kl 16:00.

Jóel Andersen er formaður FarsælsBáran

Aðalfundur Bárunnar í Hafnarfirði og Garðabæ verður laugardaginn 1. október á Hótel Víking Hafnarfirði (á móti Fjörukránni).  Fundurinn hefst kl 12:00.   

Léttur hádegisverður í boði félagsins.   

Jón B.  Höskuldsson er formaður Bárunnar.Reykjanes

Aðalfundur Smábátafélags Reykjaness verður haldinn í Salthúsinu í Grindavík laugardaginn 1. október.  Fundurinn hefst kl 17:00.

Kvöldverður í boði félagsins.

Þorlákur Halldórsson er formaður Reykjaness.

smabatafelag_adalfundur.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...