Skalli, Drangey, Klettur, Fontur - Landssamband smábátaeigenda

Skalli, Drangey, Klettur, Fontur
Aðalfundir svæðisfélaga LS standa nú sem hæst.  Í hönd fer mikil fundarhrina sem hefst með tveimur fundum á Sauðárkróki - Skalli og Drangey.   Laugardaginn 24. september verður aðalfundur Kletts, Fontur er með sinn fund á Þórshöfn degi síðar.


Skalli

Aðalfundur Skalla er á morgun föstudag á Sauðárkróki - Kaffi Krók - hann hefst kl 13:00.

Formaður Skalla er Steinn Rögnvaldsson


Drangey - smábátafélag Skagafjarðar

Aðalfundur Drangeyjar er á morgun föstudag á Bláfelli Sauðárkróki - hann hefst kl 17:00.

Formaður Drangeyjar er Steinar Skarphéðinsson


Klettur

Klettur (Ólafsfjörður - Tjörnes) er með fund á Akureyri.  Fundurinn verður nk. laugardag 24. september.   Fundarstaður er Strikið Skipagötu 14 og hefst aðalfundur Kletts kl 16:00.

Formaður Kletts er Óttar Már Ingvason
Fontur

Aðalfundur Fonts verður á Þórshöfn, veitingastaðnum Bárunni, sunnudaginn 25. september og hefst kl 12:00

Formaður Fonts er Oddur Vilhelm JóhannssonFélagar sýnið samstöðu og fjölmennið á fundina.  Halldór og Örn mæta með nýjustu tíðindi af málefnum smábátaútgerðarinnar.

DSCN1202 (1).jpg 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...