Smábátaeigendur funda - Austurland, Hrollaugur, Farsæll - Landssamband smábátaeigenda

Smábátaeigendur funda - Austurland, Hrollaugur, Farsæll

Aðalfundir þriggja svæðisfélaga eru á næsta leiti.  Félag smábátaeigenda á Austurlandi á morgun mánudag, Hrollaugur að venju þann 27. september og Farsæll í Vestmannaeyjum á nk. miðvikudag 28. september.Félag smábátaeigenda á Austurlandi

Aðalfundur Félags smábátaeigenda verður á Icelandair Hótel Héraði Egilsstöðum á mánudaginn 26. september.  Fundurinn hefst kl 18:00.   Austurland aðalfundur.pdf

Ólafur Hallgrímsson er formaður Félags smábátaeigenda á AusturlandiHrollaugur

Aðalfundur Hrollaugs verður á Z BISTRO þriðjudaginn 27. september (áður Víkin).  Fundurinn hefst kl 15:00.
Strandveiðisjómenn í Hrollaugi 1.jpg

Elvar Örn Unnsteinsson er formaður Hrollaugs
Farsæll

Aðalfundur Farsæls í Vestmannaeyjum verður miðvikudaginn 28. september.

Blíða.jpg
Fundarstaður er SJÓVÉ og hefst fundurinn kl 13.00.

Jóel Andersen er formaður FarsælsHalldór og Örn mæta á alla fundina.
Svara fyrispurnum og greina frá því
helsta sem brennur á smábátaeigendum.
 

efnisyfirlit síðunnar

...