Snæfell, Reykjavík, Árborg - Landssamband smábátaeigenda

Snæfell, Reykjavík, Árborg
Aðalfundir þriggja svæðisfélaga verða haldnir nk. sunnudag, mánudag og þriðjudag.  Eins og fram hefur komið fundar Snæfell á Kaffi Emil í Grundarfirði nk. sunnudag kl 16:00.

Formaður Snæfells er Guðlaugur GunnarssonSmábátafélaga Reykjavíkur

Þann 12. september nk. mánudag - verður aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur.  Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum félagsins í Suðurbugt Geirsgötu 5c og hefst kl 17:00.

Formaður Smábátafélags Reykjavíkur er Þorvaldur Gunnlaugsson.Árborg

Aðalfundur Árborgar verður í Rauða Húsinu á Eyrarbakka þriðjudaginn 13. september.  Fundurinn hefst kl 18:00.

Formaður Árborgar er Þorvaldur Garðarsson
 

efnisyfirlit síðunnar

...