Úthlutun viðbótarheimilda í makríl - Landssamband smábátaeigenda

Úthlutun viðbótarheimilda í makríl
Samkvæmt reglum sem Fiskistofa hefur birt verður viðbótarheimildum í makríl úthlutað vikulega.  


Umsóknafrestur er til loka fimmtudags.  


Greiða þarf í heimabanka fyrir fengna úthlutun fyrir lok þriðjudags og fer úthlutun fram í kjölfarið. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...