Aðalfundur spyr frambjóðendur - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur spyr frambjóðendur
32. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður settur kl 13:00 á morgun fimmtudag 13. október.  Þrír fyrstu liðir eru hefðbundnir, formaður, framkvæmdastjóri og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.   Fjórði liður er hins vegar nýr:

Screen Shot 2016-10-12 at 21.50.45.jpg
LS hefur sent fulltrúum framboðanna þrjár spurningar.  
Þær fjalla um strandveiðar, veiðigjöld og makrílveiðar:


Strandveiðar  - afstaða til kröfunnar um samfelldar strandveiðar

Veiðigjöld  - afstaða til kröfu um afslátt á veiðigjald fyrir útgerði sem 
                                eru án vinnslu

Makrílveiðar - afstaða til kröfunnar um að gefa makrílveiðar færabáta frjálsar
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...