Afli smábáta sá hæsti í sögunni - Landssamband smábátaeigenda

Afli smábáta sá hæsti í sögunni
Á aðalfundi LS kom fram í ræðu framkvæmdastjóra að afli smábáta hefði slegið öll fyrri met. 

 
Heildarafli þeirra á fiskveiðiárinu 2015/2016 varð 92.818 tonn sem er 12 þúsund tonnum meira en í fyrra.  Á bakvið aflann voru 1.041 bátar sem er fækkun um 44 milli ára.  Mest var veitt af þorski 57.549 tonn, ýsuaflinn endaði í 10.474 tonnum og í þriðja sæti hvað aflamagn snertir var makríll 8.512 tonn. 

 

efnisyfirlit síðunnar

...