Axel Helgason kjörinn formaður LS - Landssamband smábátaeigenda

Axel Helgason kjörinn formaður LS

32. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær með kjöri formanns.  Tveir voru i kjöri, Axel Helgason og Þórður Birgisson.  Úrslit urðu þau að Axel fékk 27 atkvæði og Þórður 22 atkvæði.
P1090511.jpg


Axel Helgason formaður Landssambands smábátaeigenda tekur við af Halldóri Ármannssyni sem gegnt hefur starfinu sl. 3, var kjörinn á aðalfundi 2013. 
Axel er hér með óskað til hamingju með kjörið og farsældar í starfi.   

 

 

efnisyfirlit síðunnar

...