Hvatning til smábátaeigenda - Landssamband smábátaeigenda

Hvatning til smábátaeigenda

Alls voru samþykktar 48 tillögur á 32. aðalfundi LS.   Fjölmenni sótti fundinn og var einkar góð virkni þátttakenda, hvort heldur sem um kjörna fulltrúa eða þeirra sem ekki höfðu atkvæðisrétt.


Samþykktir fundarins hafa verið settar saman í eitt skjal sem sjá má hér að neðan.  Í upphafi þess er eftirfarandi ályktun:

wSmabatar_131016_JSX9691.jpg

„Alþingiskosningar 29. október 2016 

Aðalfundur LS hvetur smábátaeigendur um land allt til að gera rækilega vart við sig á framboðsfundum sem haldnir verða í aðdraganda alþingiskosninga 29. október nk.“Flokkar sem samþykktirnar ná til auk þess sem hér hefur verið vakin athygli á eru eftirfarandi:


Strandveiðar

Makríll

Byggðakvóti

Línuívilnun

Heildarafli

Grásleppuveiðar

Stjórn fiskveiða

Veiðgjöld og annar kostnaður

Öryggismál

Fiskverð

Umhverfi

Innri málefni 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...