Í aðdraganda kosninga - Landssamband smábátaeigenda

Í aðdraganda kosninga
Hinn 21. október sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Þórð Birgisson.  Eins og menn muna bauð Þórður sig fram til formanns LS á síðasta aðalfundi.  Yfirskrift greinarinnar er 

„Svör óskast“

Í áhersluvaka greinarinnar segir eftirfarandi:

Hvernig ætlið þið 
að tryggja það
að allir sitji 
við sama borð og
hafi sömu möguleika 
að fá kvóta?

Screen Shot 2016-10-21 at 13.02.14.jpg


 

efnisyfirlit síðunnar

...