Fullur stuðningur við strandveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Fullur stuðningur við strandveiðar
Aðalfundur Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) var haldinn í gær 4. nóvember.
Í ályktun sem fundurinn sendi frá sér kemur fram eindreginn stuðningur við strandveiðar.  

d42988_34b81c317ea4484aacd20f427c17cf79.jpg
Samtökin vilja að strandveiðar verði frjálsar og að öllum afla úr þeim veiðum verði landað á 
fiskmarkað. 

efnisyfirlit síðunnar

...