Þorlákur Halldórsson varaformaður LS - Landssamband smábátaeigenda

Þorlákur Halldórsson varaformaður LS

Að loknum aðalfundi LS er það venja að nýkjörinn stjórn komi saman til fundar.  Fastur dagskrárliður á þeim fundi er kosning varaformanns.  


Á fundinum baðst Þorvaldur Garðarsson undan endurkjöri en hann hefur verið varaformaður LS í 6 ár.  Fyrst tímabilið 2004 - 2007 og sl 3 ár 2013 - 2016.  Hér með er Þorvaldi þakkað fyrir störf sín sem varaformaður Landssambands smábátaeigenda.  Tveir stjórnarmenn gáfu kost á sér til embættis varaformanns.  Vigfús Ásbjörnsson Hrollaugi og Þorlákur Halldórsson Reykjanesi.

Þorlákur.jpg


Varaformaður LS var kosinn Þorlákur Halldórsson úr Grindavík.    

 

efnisyfirlit síðunnar

...