Byggðakvóti til átta byggðarlaga - Landssamband smábátaeigenda

Byggðakvóti til átta byggðarlaga

Fiskistofu hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög fiskveiðiárið 2016/2017:


Úthlutunin byggir alfarið á reglugerð 641/2016 fyrir:

  • Vesturbyggð (Patreksfjörður)
  • Kaldrananeshreppur (Drangsnes)


Ath. auk reglugerðarinnar gilda sérstakar úthlutanarreglur í eftirtöldum byggðarlögum.

  • Sveitarfélagi Ölfus (Þorlákshöfn)
  • Sveitarfélagið Garður
  • Vesturbyggð (Brjánslækur, Bíldudalur)
  • Sveitarfélagið Skagaströnd
  • Fjallabygg (Siglufjörður, Ólafsfjörður)
  • Langanesbyggð (Þórshöfn, Bakkafjörður)

Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2016.


Athygli er vakin á að umsókn telst ekki gild nema með fylgi samningur um vinnslu.


Eyðublöð: 

efnisyfirlit síðunnar

...