Strandveiðar eiga undir högg að sækja - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar eiga undir högg að sækja
„Verðlækkun ógnar strandveiðum“ er yfirskrift greinar sem birtist í Fréttablaðinu í dag.  Greinina ritar Vigfús Ásbjörnsson formaður Hrollaugs, strandveiðimaður og í stjórn Landssambands smábátaeigenda.


Í niðurlaginu segir Vigfús:

„Smábátaeigendur þurfa nú sem aldrei fyrr að herða róðurinn fyrir bættum 
rekstarskilyrðum.  Þar eru ekki aðeins strandveiðarnar undir, útgerð allra 
smábáta glímir við aðsteðjandi vanda sem stjórnvöld verða að koma að.“


Screen Shot 2016-12-29 at 11.50.43.png
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...