Ársfögnuður Smábátafélags Reykjavíkur - Landssamband smábátaeigenda

Ársfögnuður Smábátafélags Reykjavíkur
Stjórn Smábátafélags Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til ársfagnaðar meðal félagsmanna sinna þann 14. janúar nk.


Mikið verður umleikis þar sem slegið er saman jólum, áramótum og Þorra.  Veislan verður haldin í kaffistofu félagsins við Suðurbugt.

Screen Shot 2017-01-05 at 14.48.56.jpg 

efnisyfirlit síðunnar

...