Viðtal við Axel á 200 mílum - Landssamband smábátaeigenda

Viðtal við Axel á 200 mílum

Sjávarútvegsvefur Morgunblaðsins birtir í dag viðtal við Axel Helgason formann LS.  Í viðtalinu greinir Axel frá fundi sem LS átti með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

wSjavarutegur_280916_JSX6351.jpgAxel „segist vongóður um að nýr sjávarútvegsráðherra sjái rök smábátaeigenda fyrir kerfisbreytingum á strandveiðum og makrílveiðum“.  

LS vill sjá breytingar á strandveiðikerfinu og að makrílreglugerðin verði felld úr gildi.
 

efnisyfirlit síðunnar

...