Lóðningar hjá Eydísi - Landssamband smábátaeigenda

Lóðningar hjá EydísiFrétt hér síðunni í gær um að loðnan væri komin austur í Héraðsflóa vakti verðskuldaða athygli.  L.jpg
Hér er mynd af dýptarmælinum í Eydísi NS-320 sem sýnir hvernig lóðaði á loðnuna hjá bátum á Borgarfirði þann 13. febrúar 2017.  Að sögn Ólafs Hallgrímssonar skipstjóra flæðir loðnan nú yfir og er mikið um veisluhöld í kringum hana, allt iðandi af lífi.  Þar er hnísa einna mest áberandi.  
 

efnisyfirlit síðunnar

...