Sjómenn samþykktu - Landssamband smábátaeigenda

Sjómenn samþykktu
Verkfalli sjómanna hefur verið aflýst.  Sjómenn samþykktu samning sem undirritaður var aðfaranótt laugardags.   


Niðurstaða atkvæðagreiðslu varð þannig:


    • Á kjörskrá voru 2.214

    • Atkvæði greiddu 1.189 eða 53,7%

    • Já sögðu 623 - 52,4%

    • Nei sögðu 558 - 46,9%  

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...