Skýrsla um sjóslys - Landssamband smábátaeigenda

Skýrsla um sjóslys
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á orsökum þess að Jón Hákon BA sökk þann 7. júlí 2015.  Skýrsla nefndarinnar er mikil að vöxtum þar sem bent er á fjölmörg atriði sem vert er að gefa gaum að. 
Í lögum um rannsókn samgönguslysa segir:  
„Rannsókn samkvæmt lögum nr 18/2013 skal eingöngu miða að því að leiða í ljós orsakir samgönguslysa og amgönguatvika, en ekki að skipta sök eða ábyrgð, með það að markmiði að draga úr hættu á sams konar slysum og atvikum og afleiðingum sambærilegra slysa.  Skýrslum rannsóknarnefndar um rannsókn einstakra slysa og atvika skal ekki beitt sem sönnnunargögnum í dómsmálum“  


Screen Shot 2017-02-25 at 19.08.21.jpg


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...