Fiskistofa - eignarhald báta frá upphafi - Landssamband smábátaeigenda

Fiskistofa - eignarhald báta frá upphafi
Fiskistofa hefur uppfært á heimasíðu sinni nánari upplýsingar um eignarhald báta.  Þjónustan sem nú verður öllum opin gefur notendum kost á að sjá sögu allra báta sem eru á skrá hjá Fiskistofu.  

Hvenær breyting verður á:

    • Nafni viðkomandi báts

    • Heimahöfn

    • Veiðikerfi

    • Eiganda

    • Nafni útgerðar


Sjá nánar með því að slá inn skipaskrárnúmer eða nafn báts og blikka á flipa sem merktur er „Birta skipasögu“.
Screen Shot 2017-03-23 at 12.39.32.png
 


 

efnisyfirlit síðunnar

...