Grásleppa - beiðni um fleiri veiðidaga hafnað - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppa - beiðni um fleiri veiðidaga hafnaðIMG_3805.jpg

Í dymbilvikunni sendi sjávarútvegsráðuneytið LS bréf þar sem leitað var eftir afstöðu félagsins er varðaði fjölgun veiðidaga á vertíðinni.  

Á fundi í grásleppunefnd sem haldinn var vegna þessa var það niðurstaðan að best væri að halda sig við þann fjölda daga sem ákveðinn hefði verið.

 

efnisyfirlit síðunnar

...