Rafgeymar á tilboði til félagsmanna - Landssamband smábátaeigenda

Rafgeymar á tilboði til félagsmannaSkeljungur hefur í samstarfi við LS ákveðið að bjóða félagsmönnum rafgeyma á sérstöku tilboðsverði.  

Með tilboðinu er samstarf LS og Skeljungs styrkt enn frekar, en eins og verið hefur býðst félagsmönnum afsláttur af bátaolíu og eldsneyti á bifreiðar.


Tilboð-á-Zap-rafgeymum_1024x1024 (1).jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...