Strandveiðifrumvarp Pírata - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðifrumvarp Pírata
Landssamband smábátaeigenda hefur skilað inn athugasemdum við frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (strandveiðar)

Strandveiðigæði.jpg

Í umsögninni er lýst stuðningi við frumvarpið sem LS telur færa umhverfi smábáta nær þeim rétti sem sjálfsagður er, þ.e.a. handfæraveiðar verði frjálsar.  LS var á sínum tíma stofnað utan um þá hugsjón sem lifað hefur með félaginu hingað til og verður það áfram.  


„Frumvarpið er ákveðin leið til að þróa strandveiðar til betri vegar og að mati LS að skapa meira svigrúm við veiðarnar en nú er.  Þar má nefna að veiðitímabilið verður átta mánuðir í stað fjögurra og föstu- og sunnudegi bætt við aðra vikudaga sem róa má.·“

  


 

efnisyfirlit síðunnar

...