Stuðningsyfirlýsing frá KRÓKI við frumvörp um strandveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Stuðningsyfirlýsing frá KRÓKI við frumvörp um strandveiðar
Strandveiðifélagið Krókur lýsir yfir ánægju og stuðningi við frumvörp til breytinga og úrbóta á strandveiðikerfinu og hvetur alþingismenn allra flokka til að styðja breytingar sem þar koma fram, sem stuðla að meira öryggi við veiðarnar.


Strandveiðifélagið Krókur vill minna háttvirta alþingismenn á mikilvægi strandveiða fyrir alla landsbyggðina og að kröfur strandveiðimanna séu sanngjarnar og breytingar tímabærar.


20160704_150326.jpg
Löndunarbið á Patró 4. júlí 2016


Strandveiðifélagið Krókur ítrekar ennfremur kröfur Landssambands smábátaeigenda;
„Strandveiðar til framtíðar“, þ.e. 4 mánuðir, 4 daga í viku, 4 rúllur á bát, 650 þíg. kg í róðri.4. apríl 2017 

Fh. Strandveiðifélagsins Króks


Friðþjófur Jóhannsson formaður

 

efnisyfirlit síðunnar

...