46 veiðidagar á grásleppu - Landssamband smábátaeigenda

46 veiðidagar á grásleppu
Með nýrri reglugerð um hrognkelsaveiðar er staðfest breyting um fjölgun veiðidaga um 10, úr 36 dögum í 46.


Einnig hafa verið gerðar breytingar á veiðitíma á svæðum D, E, F og G, í stað þess að lokadagur verði 2. júní verður nú heimilt að nýta veiðidaga til og með 14. júní.   Tímabil á öðrum svæðum er óbreytt, en vænta má hliðstæðra breytinga þar.Sjá nánar:   Reglugerð (2).pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

...