Leiðrétting á frétt - útflutningsverð þorsks - Landssamband smábátaeigenda

Leiðrétting á frétt - útflutningsverð þorsksFrétt sem birtist á heimasíðunni „Hækkun á útflutningsverði þorsks“ þann 11. maí sl. var því miður ekki rétt.  Láðst hafði að taka með tvo tollflokka frá árinu 2016.  Túlkun á gangi mála var því öll á haus, það er að magn hefði aukist milli ára.   Fréttin hefur verið fjarlægð og ný frétt í vinnslu um sama efni sem birtist hér síðar í dag.  Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

 

efnisyfirlit síðunnar

...