Stöðvun strandveiða á svæði A - Landssamband smábátaeigenda

Stöðvun strandveiða á svæði A

Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðar verði óheimilar á svæði A frá og með 23. maí til mánaðamóta.  Veiðidagar í maí á svæðinu verða því alls 13 í ár eða þremur fleiri en í fyrra.


Screen Shot 2017-05-22 at 11.00.06.png
Að loknum veiðum sl. fimmtudag var staðan þessi: 


Auglýsing þessa efnis hefur verið birt í stjórnartíðindum.


Að loknum 11. degi strandveiða á svæði A voru 157 tonn óveidd af 852 tonna leyfilegum afla.  191 bátur hefur hafið veiðar á svæðinu.  Mestur afli var mánudaginn 8. maí 109 tonn.  Hér að neðan má sjá dreifingu aflans eftir dögum.

Screen Shot 2017-05-22 at 11.10.22.png

 

efnisyfirlit síðunnar

...