Strandveiðar fái hlutfallslega aukningu - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar fái hlutfallslega aukningu

Bæjarráð Fjallabyggðar fjallaði í dag um frumvörpin tvö um strandveiðar sem nú eru til meðferðar á Alþingi.  

logo.jpg


„Bæjarráð telur eðlilegt að þorskkvóti verði aukinn í ljósi stækkunar þorskstofnsins og þar með fái strandveiðar hlutfallslega aukið aflamagn“.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...