Þingheimur upplýstur um alvarlega stöðu - Landssamband smábátaeigenda

Þingheimur upplýstur um alvarlega stöðu

Rétt fyrir þinglok í umræðu um stjórn fiskveiða ræddi Páll Magnússon formaður atvinnuveganefndar vanda minni útgerða.  Hann tók undir það sem fram kom í grein framkvæmdastjóra LS, „Smærri útgerðum ógnað“. 


Páll upplýsti að hann hefði rætt við sjávarútvegsráðherra um vanda smærri útgerða og væri að vænta tilkynningar um að í sumar fari fram sérstök úttekt á stöðu þessara fyrirtækja.

 

efnisyfirlit síðunnar

...