Á undir högg að sækja - Landssamband smábátaeigenda

Á undir högg að sækja
Í nýjasta Brimfaxa - félagsblaði LS - fjallaði ritstjóri blaðsins Arthur Bogason fv. formaður LS um þá fækkun sem orðið hefur á smábátum.  Greinin hefur vakið verðskuldaða athygli og er um hana fjallað í leiðara Vesturlands (bls 2) auk þess sem þar er rætt við Arthur.Screen Shot 2017-06-12 at 10.52.10.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...