Frestur til makrílveiða framlengdur - Landssamband smábátaeigenda

Frestur til makrílveiða framlengdur

Fiskistofa hefur ákveðið að framlengja frest til umsókna um úthutun á heimildum til makrílveiða.  Þeir aðilar sem engar heimildir hafa fá frest til miðnættis sunnudaginn 30. júlí til að tryggja sér rétt til veiða í næstu viku.

Fiskistofa hefur ákveðið að framlengja frest til umsókna um úthutun á heimildum til makrílveiða.  Þeir aðilar sem engar heimildir hafa fá frest til miðnættis sunnudaginn 30. júlí til að tryggja sér rétt til veiða í næstu viku.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...