Stöðvun strandveiða á svæði A - Landssamband smábátaeigenda

Stöðvun strandveiða á svæði A
Síðasti veiðidagur á strandveiðum á svæði A í júlí er fimmtudagurinn 13. júlí.  


Veiðidagar á svæðinu verða því alls 8, en voru 6 í sama mánuði í fyrra.


Að loknum 6 veiðidögum átti eftir að veiða 303 tonn á svæðinu, en meðalveiði á dag í júlí eru 130 tonn.  


Screen Shot 2017-07-12 at 19.48.06.png
Staðan að loknum sex veiðidögum.


 

efnisyfirlit síðunnar

...