Strandveiðum lokið á svæði C - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðum lokið á svæði C
Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðum 2017 á svæði C ljúki með deginum í dag,  fimmtudaginn 17. ágúst.


Á svæði C kom ekki til stöðvunar veiða í maí, júní og júlí.   Ágúst skilaði alls 10 veiðidögum.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...