Fontur og Skalli halda aðalfundi - Landssamband smábátaeigenda

Fontur og Skalli halda aðalfundi

Aðalfundur Fonts - félag smábátaeigenda á NA-landi verður haldinn 

fimmtudaginn 28. september nk.


Fundarstaður:   Veitingastaðurinn Báran á Þórshöfn


Fundurinn hefst kl 13:00.


Oddur Vilhelm Jóhannsson er formaður Fonts.

Aðalfundur Skalla - félag smábátaeigenda á Norðurlandi vestra

Fundurinn verður haldinn í Slysavarnafélagshúsinu Siglufirði 

laugardaginn 30. september.   


Fundurinn hefst kl 14:00


Steinn Rögnvaldsson er formaður Skalla
 

efnisyfirlit síðunnar

...