Hrollaugur og Félag smábátaeigenda á Austurlandi - Landssamband smábátaeigenda

Hrollaugur og Félag smábátaeigenda á Austurlandi
Aðalfundir Hrollaugs og Félags smábátaeigenda á Austurlandi


Þann 27. september verður að venju haldinn aðalfundur Hrollaugs.  Allt frá stofnun félagsins hafa aðalfundir þess verið haldnir á sama mánaðardeginum. 

Strandveiðisjómenn í Hrollaugi 1.jpg

Aðalfundur Hrollaugs

á morgun miðvikudaginn 27. september.

Fundur hefst kl 10:00. 

Fundarstaður:
Z BISTRO (áður Víkin). 


Vigfús Ásbjörnsson er formaður Hrollaugs.
Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi

Fjörðurinn fagri varð fyrir valinu sem fundarstaður að þessu sinni. 

Fundurinn verður miðvikudaginn 27. september og hefst kl 17:00. 
 
Fundað verður í Álfakaffi og hefst fundurinn kl 17:00. 

         
                                                                                                                                                             
Ólafur Hallgrímsson er formaður
Félags smábaátaeigenda á Austulandi 
 

efnisyfirlit síðunnar

...