Klettur, Báran, Drangey - Landssamband smábátaeigenda

Klettur, Báran, Drangey


Aðalfundir svæðisfélaga LS halda áfram að fullum krafti.Aðalfundur Kletts - félag smábátaeigenda Ólafsfjörður - Tjörnes


Fundurinn verður haldinn föstudaginn 29. september á veitingastaðnum 
Bryggjunni Strandgötu 49 á Akureyri. 

Fundurinn hefst kl 17:00.   /  Formaður Kletts er Þórður Birgisson
Aðalfundur Bárunnar,  Hafnarfjörður - Garðabær

Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 1. október á Hótel Víking (Fjörukráin).

Fundurinn hefst kl. 12:00.  

Léttar veitingar í boði Bárunnar.


Formaður Bárunnar er Jón Höskuldsson
Aðalfundur Drangeyjar - smábátafélags Skagafjarðar

Fundurinn verður haldinn að Kaffi krók mánudaginn 2. október.

Fundurinn hefst klukkan 17:00.


Boðið verður uppá súpu og brauð ásamt kaffi.


Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Formaður Drangeyjar er H. Steinar Skarphéðinsson

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...