Reykjanes - aðalfundur - Landssamband smábátaeigenda

Reykjanes - aðalfundur

Reykjanes - félag smábátaeigenda á Reykjanesi minnir félagsmenn sína á aðalfund félagsins.

Fundurinn verður haldinn í Salthúsinu Grindavík næstkomandi 
sunnudag 1. október.


Fundurinn hefst kl 17:00.


Kvöldverður í boði félagsins.


Axel og Örn mæta á fundinn og fjalla um þau mál sem heitust eru í umhverfi smábátaeigenda.Þorlákur Halldórsson er formaður Reykjaness

smabatafelag_adalfundursun.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

...