Aðalfundur Farsæls - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur Farsæls
Á morgun laugardaginn 14. október verður haldinn aðalfundur Farsæls félags smábátaeigenda í Vestmannaeyjum.  Fundinn átti að halda 26. september sl. en var frestað vegna samgönguerfiðleika.


Fundurinn hefst kl 13:00 og verður að venju í SJÓVE (í kjallaranum) að Heiðarvegi 7.


Formaður Farsæls er Jóel Andersen

Vestmannaeyjar.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

...