Sjávarútvegsmál í stjórnarsáttmála - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsmál í stjórnarsáttmála


Birtur hefur verið útdráttur úr stjórnarsáttmálanum.


Kaflinn um sjávarútveg er eftirfarandi:


„Tryggja þarf samkeppnishæfni sjávarútvegs, leggja þarf áfram áherslu
á sjálfbæra auðlindanýtingu og efla hafrannsóknir. Veiðigjald á að
tryggja þjóðinni réttlátan hlut í arðinum af auðlindinni ásamt því að
endurspegla afkomu greinarinnar. Fiskeldi er vaxandi atvinnugrein
sem felur í sér tækifæri til atvinnuuppbyggingar en þarf að byggja upp
með ýtrustu varúð í samræmi við ráðgjöf vísindamanna.“


Sjávarútvegskafla stjórnarsáttmálans:

Screen Shot 2017-11-30 at 11.22.07.jpg
Screen Shot 2017-11-30 at 11.22.31.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...