Sjávarútvegsráðstefnan 2017 - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsráðstefnan 2017
Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu fimmtu- og föstudag 16. og 17. nóvember.  Ráðstefnan var fyrst haldin 2010 og hefur verið árlegur viðburður síðan.


SR-web-logo.jpg

Dagskrá ráðstefnunnar er mikil að vöxtum og verður auðvelt fyrir þátttakendur að finna eitthvað við sitt hæfi þá tvo daga sem ráðstefnan stendur yfir.Fjölbreytt efni í 14 málstofum þar sem flutt verða 70 áhugaverð erindi.Afar veglegt ráðstefnuhefti hefur verið gefið út.
   
Formála.pdf ritar Hrefna Karlsdóttir formaður stjórnar Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017.  Þar gefur að líta greinargott yfirlit um málefni sem rædd verða. 

efnisyfirlit síðunnar

...