Gildi í 500 milljarða - Landssamband smábátaeigenda

Gildi í 500 milljarða
Á upplýsingafundi Gildis lífeyrissjóðs sem haldinn var fyrir sjóðfélaga 30. nóvember sl. komu fram margar áhugaverðar upplýsingar.


Meðal þeirra var að raunávöxtun fyrir fyrstu 10 mánuði ársins er 5,1% sem er mikil breyting frá fyrstu 9 mánuðum 2016 þegar hún var neikvæð um 2,7%.  Viðsnúningur um 7,8%.   


Hrein eign til greiðslu lífeyris var 1. nóvember sl. 500 milljarðar hækkun um 32 milljarða á 10 mánuðum.
Screen Shot 2017-12-01 at 16.24.25.png


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...