Millifærsla aflamarks eins og í heimabanka - Landssamband smábátaeigenda

Millifærsla aflamarks eins og í heimabanka
Fiskistofa hefur tekið í notkun nýtt rafrænt millifærslukerfi sem tekur til aflamarks milli báta skyldra og óskyldra aðila.  Líkja má aðgenginu við millifærslu af reikningi í gegnum heimabanka.


Screen Shot 2017-12-04 at 22.39.44.jpg

Fram til áramóta verður ekkert gjald innheimt fyrir þessa rafrænu þjónustu, frá þeim tíma tekur við gjald á hóflegum nótum.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...