Byggðakvóti til umsóknar - Landssamband smábátaeigenda

Byggðakvóti til umsóknar
Fiskistofa hefur birt 3. auglýsingu um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018. 


Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017.

Umsóknarfrestur fyrir eftirtalin byggðarlög er til og með 7. febrúar 2018.

    • Tálknafjörður
    • Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssandur og Hauganes)
    • Grýtubakkahreppur
    • Langanesbyggð (Þórshöfn og Bakkafjörður)


Athygli er vakin á að umsókn telst ekki gild nema samningur um vinnslu fylgi.
Eyðublöð:        Umsókn um byggðakvóta

                        Samningur við vinnslu


Umsóknir skulu sendar í tölvupósti
 

efnisyfirlit síðunnar

...