Hamingjuóskir með 90 árin - Landssamband smábátaeigenda

Hamingjuóskir með 90 árin

Slysavarnafélagið Landsbjörg er 90 ára í dag.  Stofnun þess markaði upphafið af skipulegu björgunar- og slysavarnastarfi á Íslandi.  Frá upphafi hefur félagið sannað tilverurétt sinn.  Verið á vaktinni gagnvart okkur sjómönnum öllum stundum.SLYSÓ.jpg
Landssamband smábátaeigenda óskar Slysavarnafélaginu Landsbjörgu til hamingju með stórafmælið og þakkar af heilum hug það fórnfúsa og öfluga starf sem félagið og félagsmenn þess hafa unnið meðal sjómanna í slysavörnum, leitar- og björgunarstörfum.


 

efnisyfirlit síðunnar

...