LS fundar með sjávarútvegsráðherra - Landssamband smábátaeigenda

LS fundar með sjávarútvegsráðherra
Fyrr í dag áttu formaður og framkvæmdastjóri LS fund með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  
Screen Shot 2018-01-24 at 12.54.57.jpg
Á fundinum var farið yfir samþykktir aðalfundar LS þar sem sérstök áhersla var lögð á veiðigjöld, 
makríl- og grásleppuveiðar.   


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...