Meðferð hrogna - Landssamband smábátaeigenda

Meðferð hrogna
Matvælastofnun MAST hefur sent frá sér tilkynningu um matvælaöryggi sem snýr að meðferð hrogna.  Þar segir m.a:  


IMG_7418.jpg
„Nú í byrjun hrognavertíðar við Matvælastofnun minna á mikilvægi góðrar meðhöndlunar fisks og fiskafurða.  Allir aðilar sem koma að meðferð og dreifingu matvæla eru ábyrgir fyrir réttri meðferð sem tryggir öryggi og gæði matvæla.  Við meðhöndlun hrogna er mikilvægast að rétt sé staðið að meðferð og frágangi við slægingu um borð í skipum eða slægingarstöð.“

 

efnisyfirlit síðunnar

...