Strandveiðar skipta verulegu máli - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar skipta verulegu máli
„Í vaxandi mæli er:  Uppruni afurða, siðferðileg nálgun og umhverfisvernd farin að hafa áhrif.  Áhrif þessi munu einungis aukast á komandi árum og að því ber að huga.  Einyrkinn með gogginn er ljósmynd sem helstu netsölufyrirtæki heimsins í ferskum fiski vilja á heimasíður sínar“.


Arnar Atlason.jpg

Það er Arnar Atlason formaður SFÚ sem ritar svo í grein er hann birtir á heimsíðu Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda.   


Yfirskrift greinarinnar er:

„Strandveiðar og jákvæð áhrif þeirra á framboð á ferskum fiski.“
 

efnisyfirlit síðunnar

...