Veiðigjöld sex sinnum hærri en hagnaðurinn - Landssamband smábátaeigenda

Veiðigjöld sex sinnum hærri en hagnaðurinn

Í kvöldfréttum RÚV var rædd við Axel Helgason formann LS um veiðigjöld.   Þar sagði hann smábátaeigendur vera að borga veiðigjöld sem næmi sexföldum hagnaði viðmiðunarársins.DSCF2311 1.jpg


Samkvæmt tölum Hagstofunnar til Veiðigjaldsnefndar var útgerð báta minni en 10 brl. rekin með 71 milljóna hagnaði árið 2015.  Miðað við veiðiheimildir þessara báta á yfirstandandi fiskveiðiári jafngilda veiðigjöld þeirra 430 milljónum. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...