„Auðlindagjald, skattur eða greiðsla fyrir aðgang“ - Landssamband smábátaeigenda

„Auðlindagjald, skattur eða greiðsla fyrir aðgang“Í Morgunblaðinu 12. febrúar sl. birtist grein eftir Ásmund Friðriksson (D) um veiðigjaldið.   

Screen Shot 2018-02-19 at 09.55.00.png

Í greininni leggur Ásmundur áherslu á að veiðigjald verði föst prósenta, rauntímagjald af verðmæti landaðs afla.  „Veiðigjaldið á að vera eðlileg greiðsla fyrir aðgang að auðlindinni og gjaldið á m.a. að standa undir rekstri Hafró og Fiskistofu.“

Screen Shot 2018-02-19 at 10.27.40.png

Sjá greinina í heild: 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...